Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngirnismenning
ENSKA
just culture
DANSKA
åben rapporteringskultur
SÆNSKA
rättvisekultur
FRANSKA
culture juste
ÞÝSKA
Kultur des gerechten Umgangs
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auk þess ætti almenningsflugkerfið að stuðla að öryggismenningu sem greiðir fyrir tafarlausri tilkynningu atvika og eflir þar með meginregluna um sanngirnismenningu. Sanngirnismenningin er þýðingarmikill hluti af víðtækari öryggismenningu sem skapar grunn að traustu öryggisstjórnunarkerfi. Innan umhverfis, þar sem tekið er tillit til meginreglna um öryggismenningu, ætti ekki að koma í veg fyrir að gripið sé til aðgerða, ef nauðsyn krefur, til að viðhalda eða gera úrbætur á flugöryggi.

[en] In addition, the civil aviation system should promote a safety culture facilitating the spontaneous reporting of occurrences and thereby advancing the principle of a just culture. Just culture is an essential element of a broader safety culture, which forms the basis of a robust safety management system. An environment embracing safety culture principles should not prevent action being taken where necessary to maintain or improve the level of aviation safety.

Skilgreining
menning þar sem aðilum í framvarðarlínu rekstrar eða öðrum er ekki refsað fyrir athafnir, yfirsjónir eða ákvarðanir, sem þeir hafa tekið og samrýmast reynslu þeirra og þjálfun, en þar sem vítavert gáleysi, brot af ásetningi og skaðlegar athafnir eru ekki liðin (32014R0376)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 691/2010 frá 29. júlí 2010 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2096/2005 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar þjónustu á sviði flugleiðsögu

[en] a culture in which front-line operators or other persons are not punished for actions, omissions or decisions taken by them that are commensurate with their experience and training, but in which gross negligence, wilful violations and destructive acts are not tolerated

Skjal nr.
32010R0691
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira